Miðaldamenn - Miðaldamenn
Table of Contents
Download
Filename: mialdamenn-mialdamenn.zip- MP3 size: 65.6 mb
- FLAC size: 577.6 mb
Tracks
Track | Duration | Preview |
---|---|---|
Laugardagspolki | ||
Dísir Vorsins | ||
Hólssveinabragur | ||
Sem Lindin Tær | ||
Ekkert Fæst Gratís | ||
Kalt Er Konulausum | ||
Lítið Leyndarmál | ||
Siglufjörður | ||
Monika | ||
Dísir Vorsins (Instrumental) | ||
Á Æskuleið | ||
Fyrir Mig, Fyrir Þig | ||
Ofurlítill Friður | ||
Kysstu Mig | ||
Ævisaga | ||
Viltu Ekki Eiga Mig? |
Images


Catalog Numbers
001Labels
Sparisjóður SiglufjarðarListen online
- online anhören
- lyssna på nätet
- ascolta in linea
- kuunnella verkossa
- online luisteren
- écouter en ligne
- ouvir online
- lytte på nettet
- escuchar en línea
Formats
- CD
- Album
Notes
- Hljómsveitin Miðaldamenn hefur sent frá sér samnefndan geisladisk.
- Á honum er að finna sextán lög, allir textarnir eru eftir Bjarka Árnason við eigin lög og erlend.
- Bjarki lést árið 1984 en hann var Siglfirðingur og stofnaði hljómsveitina Miðaldamenn í upphafi áttunda ártugarins og hefur hljómsveitin starfað síðan í ýmsum myndum.
- Bjarki hefur verið mikill hæfileikamaður því lög hans og textar eru hin ágætustu og það besta við þennan geisladisk.
About Miðaldamenn
Icelandic pop band from Siglufjörður.
þorsteinn Sveinsson /
Jóhann Sigurðsson, /
Örn Arnarsson, /
Sturlaugur Kristjánsson, /
Guðbrandur Gustafsson /
Erla Helga, /
Kristín Bjarnadóttir, /
Leó R Ólason, /
Birgir Ingimarsson, /
Guðmundur Ragnarsson /
Magnús Guðbrandsson /
Bjarki Árnason /
---
Bjarki Árnason (fæddur 3. maí 1924, dáinn 15. janúar 1984).
Fæddur Þingeyingur, sjálfmenntaður harmonikkuleikari sem spilaði fyrir dansi í sinni heimasveit. Bjarki flutti til Siglufjarðar 1943 og bjó þar síðan. Hann starfaði fyrst að Hóli í Siglufirði, síðar sem byggingarmeistari og kaupmaður. Að Hóli samdi hann meðal annars Dísir vorsins 1943 og Hólasveinabrag, sem urðu fljótt mjög vinsæl og fóru um allt land sem húsgangar án þess þó að vera nokkurntíman hljóðrituð. Bjarki var vinsæll dansspilar á síldarárunum á Siglufirði og spilaði mikið, oftast undir sínu eigin nafni, einn eða með öðrum, svo sem Þórði Kristinssyni, Sæmundi Jónssyni, Guðmundi og Þórhalli Þorlákssonum (Gautar) og fleirum. Hann var þekktur hagyrðingur og liggur eftir hann mikið magn af gamanvísum og lausavísum, margar landskunanr. Um 1963 fer Bjarki að gera texta við ýmis lög fyrir karlakórinn Vísir til dæmis Okkar glaða söngvamál, Siglufjörður (lag og texti) og fleiri. Guðmundur Þorláksson (Gauti) sló svo í gegn með texta Bjarka, Sem lindin tær, við erlent lag.
Það er svo í kringum 1970 að þeir félagar Bjarki og Þórður Kristinsson leiða saman hesta sína að nýju, hefja ballspilamennsku og stofna upp úr því hljómsveitina Miðaldamenn ásamt Magnúsi Guðbrandssyni og Sturlaugi Kristjánssyni.
Á þeim árum semur Bjarki marga dægurlagatexta við erelend lög svo sem Mónika, Ævisaga, Vilt'ekki eiga mig, Kysstu mig og svo framvegis.
Real Name
- Miðaldamenn